27.11.2024 | 22:05
Hvað ætla þeir næstu að borga mikið?
Það eru 3 dagar til kosninga.
Á Alþingi greiddi enginn þingmaður atkvæði gegn því að nokkrir milljarðar yrðu teknir úr ríkissjóði Íslands til að kaupa vopn til að sprengja rússneska og úkraínska drengi. Í stórum stíl.
Hvað skyldi næsta stjórn vilja kaupa margar sprengjur, fyrst sú sem nú er fékk að kaupa eins mikið og hún vildi, án andspyrnu frá Alþingi?
Bloggar | Breytt 28.11.2024 kl. 16:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. nóvember 2024
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar