1.12.2024 | 19:23
Ísland fullvalda og hlutlaust - 1. desember 1918
Í dag á hið fullvalda Ísland 106 ára afmæli. Höldum upp á það, ekki síst vegna þess að í sambandslagasáttmálanum frá 1918 segir orðrétt í 19. grein sáttmálans:
Danmörk......tilkynnir jafnframt, að Ísland lýsi yfir ævarandi hlutleysi sínu og að það hafi engan gunnfána.
Það er löngu tímabært að halda þessari yfirlýsingu hærra á loft en gert hefur verið - og að ganga eftir því að 19. grein sáttmalans verði virt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 1. desember 2024
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 3307
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar