11.12.2024 | 23:14
Hernaðarandstæðingar í fjölmiðlum
Fréttastofa RÚV tók Guttorm Þorsteinsson formann SHA tali vegna uppbyggingar hernaðarmannvirkja á Íslandi. Fréttina má lesa hér: https://fridur.us3.list-manage.com/track/click?u=2bd2db42c5b926dc8cd6ebb30&id=323a55958f&e=295fb20e5b
Guttormur og Soffía Sigurðardóttir, miðnefndarfulltrúi SHA, voru sömuleiðis viðmælendur Rauða borðsins á Samstöðinni þar sem var löng og góð umræða um málefnið: https://fridur.us3.list-manage.com/track/click?u=2bd2db42c5b926dc8cd6ebb30&id=2d9de04073&e=295fb20e5b
Stefán Pálsson úr miðnefnd SHA var einnig í löngu viðtali í morgunútvarpi Rásar 1 þar sem rætt var um útgáfu bókarinnar Gengið til friðar o.fl. - Hlýða má á viðtalið hér: https://fridur.us3.list-manage.com/track/click?u=2bd2db42c5b926dc8cd6ebb30&id=c3e6da0742&e=295fb20e5b (Byrjar á 1:09:30)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 11. desember 2024
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 24
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 2494
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar