8.12.2024 | 13:26
Til að halda stríði gangandi
Til að halda stríði gangandi þarf að sinna ýmsum skylduverkum. Í fyrsta lagi þarf að viðhalda skrímslavæðingu óvinarins. Hann er svo vondur að það verður að halda stríðinu áfram. Í öðru lagi þarf að koma í veg fyrir að sjónarmið óvinarins heyrist.
Sífellt berast fréttir um að uppskriftinni sé fylgt. Evrópusambandið bannar rússneska fjölmiðla og í hvert sinn sem eitthvað bregður út af kemur flóðbylgja af fréttum þar sem hver miðillinn lepur upp eftir öðrum að Rússar séu sökudólgurinn. Þannig nýttist tjón á snúrum í Eystrasalti vel til að viðhalda skrímslavæðingu Rússa. Í málum af því tagi skiptir sannleikurinn litlu máli. Þegar leiðrétting berst er sagan búin að gera sitt gagn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 8. desember 2024
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 25
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 2495
Annað
- Innlit í dag: 24
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar