Til að halda stríði gangandi

Til að halda stríði gangandi þarf að sinna ýmsum skylduverkum.  Í fyrsta lagi þarf að viðhalda skrímslavæðingu óvinarins.  Hann er svo vondur að það verður að halda stríðinu áfram.  Í öðru lagi þarf að koma í veg fyrir að sjónarmið óvinarins heyrist. 

Sífellt berast fréttir um að uppskriftinni sé fylgt.  Evrópusambandið bannar rússneska fjölmiðla og í hvert sinn sem eitthvað bregður út af kemur flóðbylgja af fréttum þar sem hver miðillinn lepur upp eftir öðrum að Rússar séu sökudólgurinn. Þannig nýttist tjón á snúrum í Eystrasalti vel til að viðhalda skrímslavæðingu Rússa.  Í málum af því tagi skiptir sannleikurinn litlu máli.  Þegar leiðrétting berst er sagan búin að gera sitt gagn. 

 

 https://www.ruv.is/frettir/erlent/2024-12-03-ekki-skemmdarverk-heldur-vinnuslys-segir-finnska-logreglan-430029


Bloggfærslur 8. desember 2024

Um bloggið

Gegn stríði

Höfundur

Hildur Þórðardóttir
Hildur Þórðardóttir

Samtök gegn stríði voru stofnuð til að mótmæla vopnakaupum íslenska ríkisins. Ekki aðeins eru þau ólögleg samkvæmt íslenskum lögum heldur ganga þvert á vilja þjóðarinnar.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • tjorvi-helgi-hrafn-ukraina
  • thordis-kolbrun
  • ukraina-prosent-flokkar
  • ukraina-prosent-heild

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.12.): 25
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 2495

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband