24.2.2025 | 14:16
2 milljarðar í viðbót - í þjóðaratkvæðagreiðslu
Svo virðist sem íslenskum stjórnvöldum þyki ekki nóg gert í vopnakaupum. Kjötkvarnirnar eru kannski farnar að hökta. 2 milljörðum í viðbót vill ríkisstjórnin henda á bálið.
Nú á tímum þegar þjóðaratkvæðagreiðsla er svarið við öllu mögulegu er tilvalið að spyrja þjóðina hvort hún vilji borga fyrir meiri vopn til að kynda bálið í Úkraínu og Rússlandi.
Reyndar sýnir skoðanakönnun prósent frá því í haust og birt hefur verið hér á blogginu svo afgerandi neikvæða afstöðu þjóðarinnar, að það mætti spara með því að gleyma bara málinu.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/02/24/island_eykur_fjarstudning_vid_ukrainu/
https://gegnstridi.blog.is/blog/gegnstridi/image/1446241/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 24. febrúar 2025
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 117
- Sl. sólarhring: 118
- Sl. viku: 187
- Frá upphafi: 3129
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 55
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar