18.11.2024 | 10:55
Íslendingar vilja ekki kaupa vopn - tölurnar birtar
Prósent ehf. lagði fyrir eftirfarandi spurningu:
Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur/t) ert þú því að íslenska ríkið borgi fyrir vopn fyrir ríkisstjórn Úkraínu?
Hér eru tölurnar.
Tæpir þrír fjórðu af þeim sem taka afstöðu eru á móti.
Skipting eftir stuðningi við stjórnmálaflokka er tiltölulega jöfn. Í öllum flokkum eru þeir miklu fleiri sem ekki vilja kaupa vopn, en þeir sem vilja kaupa vopn.
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.