Grundvallarspurning

Það eru nokkrar grundvallarspurningar sem Íslendingar neyðast til að velta fyrir sér.  

Ein er þessi:

Ef uppi verður ágreiningur í útlöndum og menn fara að drepa hverjir aðra í stórum stíl, hvort eiga Íslendingar að meta hvor hafi betri málstað og kaupa handa honum sprengjur eða reyna eftir fremsta megni að bera klæði á vopnin?

 

 

 

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Matsatriði í hvert sinn. Það sem þætti góð og gáfuleg viðbrögð við einum átökum getur verið hin mesta fyrra í öðrum. Stundum er hægt að semja um frið en stundum er friður bara pása fyrir annan aðilan til að efla her og vopnabúr til að geta haldið áfram seinna. Rússar hafa, til dæmis, sýnt það að samningar um frið eru ekkert sem þeir taka alvarlega og standa við. Yfirráð yfir öllum ríkjum gamla Sovét er þeirra stefna, fyrsti liður stórveldisdrauma þeirra, og einhverjir ómerkilegir friðarsamningar breyta því ekki. Það eina sem getur stöðvað þá er ósigur. Allt annað sjá þeir sem sigur og forleik fyrir næstu innrás. Landvinningastefna Rússa breytist ekkert við að gefa þeim pásu.

Glúmm (IP-tala skráð) 19.11.2024 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fjórum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Gegn stríði

Höfundur

Hildur Þórðardóttir
Hildur Þórðardóttir

Samtök gegn stríði voru stofnuð til að mótmæla vopnakaupum íslenska ríkisins. Ekki aðeins eru þau ólögleg samkvæmt íslenskum lögum heldur ganga þvert á vilja þjóðarinnar.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ukraina-prosent-flokkar
  • ukraina-prosent-heild

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.11.): 38
  • Sl. sólarhring: 69
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 192

Annað

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband