Stríðsherra eða utanríkisráðherra friðelskandi þjóðar?

Framganga utanríkisráðherra er sívaxandi áhyggjuefni. 

Svar Rússa var að gera Ísland að skotmarki fyrir kjarnorkuvopn.

 

thordis-kolbrun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ísland sem skotmark er fáránleg hugmynd einhverra með stórmennskubrjálæði. Strjálbýlt og fámennt land þar sem hernaðarlegur ávinningur sprengjuárásar væri enginn og mannfall smávægilegt. Í Evrópu eru þúsundir þorpa þar sem minni árás mundi skila mun meiri ávinningi fyrir Rússa. En litlu löndin, Eistland, Lettland, Litháen, Moldova og varnarlausa Ísland eru aftur á móti ekkert ólíkleg næstu skref innrásar í heimsveldisstefnu Rússa ef Úkraína fellur.

Glúmm (IP-tala skráð) 20.11.2024 kl. 11:46

2 Smámynd: Hildur Þórðardóttir

Frá ritstjórn: 

Búast má við að Keflavíkurflugvöllur geti gegnt lykilhlutverki sem herstöð og við hergagnaflutninga. Það gerir staðinn að skotmarki.  

Hér eru hin nýju viðmið Rússa varðandi beitingu kjarnavopna.  Ljóst er að Ísland fellur þar undir við núveerandi aðstæður. 

https://www.rt.com/russia/607871-russia-new-nuclear-doctrine/

Hildur Þórðardóttir, 20.11.2024 kl. 12:57

3 identicon

Hæpið. Þetta gilti þegar flugvélar áttu erfitt með að fljúga beint yfir atlandshafið og þurftu að millilenda. Kaninn fór vegna þess að Keflavíkurflugvöllur hafði ekki haft neina þýðingu í mörg ár og kæmi ekki til með að hafa neina þýðingu þó stríð brytist út. 

Glúmm (IP-tala skráð) 20.11.2024 kl. 19:34

4 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Utanríkisráðherra er 13 ára stelpa föst í líkama 40 ára konu.

Hún er bara að þykjast vera fullorðin, svona heldur hún að fullorðið fólk hagi sér.  Af einhverjum ástæðum.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.11.2024 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórtán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Gegn stríði

Höfundur

Hildur Þórðardóttir
Hildur Þórðardóttir

Samtök gegn stríði voru stofnuð til að mótmæla vopnakaupum íslenska ríkisins. Ekki aðeins eru þau ólögleg samkvæmt íslenskum lögum heldur ganga þvert á vilja þjóðarinnar.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • afstada-ukraina-europa.eu
  • tjorvi-helgi-hrafn-ukraina
  • thordis-kolbrun
  • ukraina-prosent-flokkar
  • ukraina-prosent-heild

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 3307

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband