Af fallbyssufóðrinu

Sögur ganga af mönnum í Úkraínu sem kæra sig ekki um að varpa sér á víggirðingar Rússa og þiggja kúlu í hausinn að launum. 

Hér segir frá því að þeir séu svo margir að það sé ekki hægt að senda þá í steininn, eins og gert hefur verið.  

Hvernig færi nú ef blásið yrði til stríðs og enginn mundi mæta?

https://www.msn.com/en-xl/news/other/ukraine-eases-punishment-for-first-time-deserters/vi-AA1uzA7o?ocid=entnewsntp&pc=U531&cvid=4eff40264b454e67bf57b2c63adba0fb&ei=14


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gegn stríði

Höfundur

Hildur Þórðardóttir
Hildur Þórðardóttir

Samtök gegn stríði voru stofnuð til að mótmæla vopnakaupum íslenska ríkisins. Ekki aðeins eru þau ólögleg samkvæmt íslenskum lögum heldur ganga þvert á vilja þjóðarinnar.

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • afstada-ukraina-europa.eu
  • tjorvi-helgi-hrafn-ukraina
  • thordis-kolbrun
  • ukraina-prosent-flokkar
  • ukraina-prosent-heild

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband