25.11.2024 | 00:16
Af fallbyssufóðrinu
Sögur ganga af mönnum í Úkraínu sem kæra sig ekki um að varpa sér á víggirðingar Rússa og þiggja kúlu í hausinn að launum.
Hér segir frá því að þeir séu svo margir að það sé ekki hægt að senda þá í steininn, eins og gert hefur verið.
Hvernig færi nú ef blásið yrði til stríðs og enginn mundi mæta?
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 3307
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning