Svörin birt

Á vefnum fridur.is eru svör (sumra) framboða birt við (sumum af) spurningunum sem lagðar voru fyrir. Svo er að sjá að sum framboð hafi ekki treyst sér í allar spurningarnar.

Eins og kunnugt er voru vopnakaupin samþykkt án mótatkvæðis á Alþingi.  Nú ber svo við að margir stjórnmálaflokkar eru algerlega á móti vopnakaupum. 

Þessi svör þeirra munu kannski hjálpa þeim við að greiða atkvæði næst! 

 

https://fridur.is/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sextán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Gegn stríði

Höfundur

Hildur Þórðardóttir
Hildur Þórðardóttir

Samtök gegn stríði voru stofnuð til að mótmæla vopnakaupum íslenska ríkisins. Ekki aðeins eru þau ólögleg samkvæmt íslenskum lögum heldur ganga þvert á vilja þjóðarinnar.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • afstada-ukraina-europa.eu
  • tjorvi-helgi-hrafn-ukraina
  • thordis-kolbrun
  • ukraina-prosent-flokkar
  • ukraina-prosent-heild

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband