30.11.2024 | 09:48
Evrópusamband og hernaður
Það fer ekki milli mála að Evrópusambandið ætlar að gera sig gildandi í hernaði, samanber hjálagða frétt um hernaðinn í Líbanon. Lesendur ættu að hafa það í huga í kjörklefanum. Það eru ekki margir valkostir sem eru andsnúnir hernaði og þar með talið aðild að Evrópusambandi.
Svör flokkanna í fullveldismálum eru hér:
https://heimssyn.blog.is/blog/heimssyn/entry/2308487/
Samfylking, Viðreisn, VG og Píratar nenntu greinilega ekki að svara
Svör flokkanna í friðarmálum eru hér:
Og frétt af nýjustu vopnagjöfum Evrópusambandsins er hér:
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 423
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 331
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning