Hernaðarandstæðingar í fjölmiðlum



Fréttastofa RÚV tók Guttorm Þorsteinsson formann SHA tali vegna uppbyggingar hernaðarmannvirkja á Íslandi. Fréttina má lesa hér: https://fridur.us3.list-manage.com/track/click?u=2bd2db42c5b926dc8cd6ebb30&id=323a55958f&e=295fb20e5b

Guttormur og Soffía Sigurðardóttir, miðnefndarfulltrúi SHA, voru sömuleiðis viðmælendur Rauða borðsins á Samstöðinni þar sem var löng og góð umræða um málefnið: https://fridur.us3.list-manage.com/track/click?u=2bd2db42c5b926dc8cd6ebb30&id=2d9de04073&e=295fb20e5b

Stefán Pálsson úr miðnefnd SHA var einnig í löngu viðtali í morgunútvarpi Rásar 1 þar sem rætt var um útgáfu bókarinnar Gengið til friðar o.fl. - Hlýða má á viðtalið hér: https://fridur.us3.list-manage.com/track/click?u=2bd2db42c5b926dc8cd6ebb30&id=c3e6da0742&e=295fb20e5b (Byrjar á 1:09:30)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tólf?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Gegn stríði

Höfundur

Hildur Þórðardóttir
Hildur Þórðardóttir

Samtök gegn stríði voru stofnuð til að mótmæla vopnakaupum íslenska ríkisins. Ekki aðeins eru þau ólögleg samkvæmt íslenskum lögum heldur ganga þvert á vilja þjóðarinnar.

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • tjorvi-helgi-hrafn-ukraina
  • thordis-kolbrun
  • ukraina-prosent-flokkar
  • ukraina-prosent-heild

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.12.): 25
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 123
  • Frá upphafi: 2495

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband