Vill þjóð í friðargöngu ganga í herveldi?

Í dag er gengið til friðar niður Laugaveg.  Sú Þorláksmessuhefð komst á þegar kalda stríðið stóð hátt, fyrir nærri hálfri öld síðan.  Seint verður sagt að það sé sérlega friðsamt í heiminum þessa dagana.  Barist er víða og fólki slátrað eins og enginn sé morgundagurinn.  Í Úkraínu er líklega búið að drepa eða limlesta vel á aðra milljón ungra manna.

Evrópusambandið er ákafur gerandi í þeim leik, og er stolt af því.

Á sama tíma segist ríkisstjórn Íslands vilja ýta af stað ferli sem miðar að því að gera Íslendinga að þegnum í því sama Evrópusambandi.

Þeir sem ganga niður Laugaveginn í dag ættu að velta fyrir sér hvort þeir vilji gera börnum sínum og barnabörnum að lúta því sambandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sextán?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Gegn stríði

Höfundur

Hildur Þórðardóttir
Hildur Þórðardóttir

Samtök gegn stríði voru stofnuð til að mótmæla vopnakaupum íslenska ríkisins. Ekki aðeins eru þau ólögleg samkvæmt íslenskum lögum heldur ganga þvert á vilja þjóðarinnar.

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • afstada-ukraina-europa.eu
  • tjorvi-helgi-hrafn-ukraina
  • thordis-kolbrun
  • ukraina-prosent-flokkar
  • ukraina-prosent-heild

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband