26.12.2024 | 13:50
Herskáir Evrópumenn
Fyrir skemmstu sýndi skoðanakönnun að yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga væri andsnúinn því að íslenska ríkið keypti vopn til að senda í stríðið í Úkraínu.
Á sama tíma eru íbúar Evrópusambandsins óðir og uppvægir í að hella olíu á eldinn.
Stríðsmenningin í Evrópu ristir djúpt.
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 7
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 2587
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 122
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning