24.2.2025 | 14:16
2 milljarðar í viðbót - í þjóðaratkvæðagreiðslu
Svo virðist sem íslenskum stjórnvöldum þyki ekki nóg gert í vopnakaupum. Kjötkvarnirnar eru kannski farnar að hökta. 2 milljörðum í viðbót vill ríkisstjórnin henda á bálið.
Nú á tímum þegar þjóðaratkvæðagreiðsla er svarið við öllu mögulegu er tilvalið að spyrja þjóðina hvort hún vilji borga fyrir meiri vopn til að kynda bálið í Úkraínu og Rússlandi.
Reyndar sýnir skoðanakönnun prósent frá því í haust og birt hefur verið hér á blogginu svo afgerandi neikvæða afstöðu þjóðarinnar, að það mætti spara með því að gleyma bara málinu.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/02/24/island_eykur_fjarstudning_vid_ukrainu/
https://gegnstridi.blog.is/blog/gegnstridi/image/1446241/
Um bloggið
Gegn stríði
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 76
- Sl. sólarhring: 77
- Sl. viku: 146
- Frá upphafi: 3088
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumir eru ánægðir með á fá meiri pening
r
Grímur Kjartansson, 24.2.2025 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning